Sherlock og félagar
Flott 2000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamennina Doro Göbel og Peter Knorr. Myndin sýnir ofurspæjarann Sherlock Holmes að störfum í London, ásamt stóru teymi úr lögreglunni. Púslið er í þríhyrningskassa og með fylgir plakat.