Please, add your first item to the wishlist

Zoo Run

3.240 kr.

Zoo Run inniheldur tvö spil í einum pakka! Fyrra spilið ‚Frelsið dýrin‘ er samvinnuleikur fyrir 4 ára og eldri. Hitt spilið ‚Kapphlaup ársins‘ er keppnisspil fyrir 6 ára og eldri.

Frelsið dýrin – Vinnið saman til að hjálpa dýrunum að sleppa úr dýragarðinum áður en umsjónarmaðurinn kemur og lokar hliðinu! Raðið spilunum ykkar þannig að þau sýni dýr í heilu lagi til að frelsa þau!

Kapphlaup ársins – Nú fyrst að öll dýrin eru sloppin úr dýragarðinum, hvetjið þau áfram í kapphlaupi ársins. Veljið uppáhaldsdýrið ykkar og hjálpið því yfir marklínuna! Raðið upp spilum til að mynda dýr og safnið kórónum til að vinna!

Einnig hægt að spila tilbrigði fyrir einn leikmann.

Availability: Á lager

Vörunúmer 41-51600 Vöruflokkar ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 1-5
Leiktími: 10-20 mín
Aldur: 4+/6+
Hönnuður: Florent Siriex
Listamaður: Davide Tosello
Innihald:
• 40 tvíhliða skífur (dýr/kórónur)
• 30 spil
• 5 dýraskífur (persónumerki)
• 1 umsjónarmannsskífa
• 10 leiðarflísar
• 1 tvíhliða leikborð
• Leikreglur
islenskaenska

Vörumerki

iello

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.