Skemmtilegt litasett frá Crayola. Kemur í geymsluboxi sem lítur út eins og dýralæknastofa. Inniheldur hund og kött og þrjá tússliti til að skreyta þá og lita. Svo er ekkert mál að þrífa litinn af með burstanum og úðabrúsanum í baðinu og byrja upp á nýtt.