Höfundur: Pam Brown
Myndir: Juliette Clarke
Blaðsíðufjöldi: 32
ISBN 9979-782-21-8
Við fögnum þér, litla barn
925 kr.
Þessi litla bók fagnar þeim einstaka viðburði sem fæðing barns er. Ekkert er eins stórkostlegt, grípur okkur eins föstum tökum, þokar öllu öðru til hliðar.
Á augabragði er lífið gjörbreytt. Við fögnum þér litla barn er glaðleg bók um þennan gleðilega viðburð, bók sem segir „Til hamingju,“ „Gangi ykkur allt í haginn“ og jafnvel „Góða skemmtun!“.
Availability: In stock