Fjöldi leikmanna: 2
Innihald:
- Leikborð
- 2 bakkar
- 2 fuglahöfuðföt með veiðistöngum
- 12 fiskar
- Leiðbeiningar
Framleiðandi: Janod
Aldur: 3+
5.995 kr. 4.796 kr.
Bobbing for Fish Game of Skill
Skemmtilegur leikur frá Janod fyrir 2 leikmenn. Leikmenn setja á sig fuglahöfuðfötin með segulveiðistöngunum og keppast síðan við að veiða fiskana í sínum lit úr tjörninni (leikborðinu) án þess að nota hendurnar. Sá sem er fyrstur til að safna öllum fiskunum sínum á bakkann sigrar. Stærð leikborðs: 28 x 28 cm.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Fjöldi leikmanna: 2
Innihald:
Framleiðandi: Janod
Aldur: 3+
| Þyngd | 3 kg |
|---|