Skemmtilegur eins manns þrautaleikur frá Smart Games fyrir börn, 6 ára og eldri. Markmiðið er að raða öllum formunum á borðið og nota veggina sem vísbendingar til að leysa þrautirnar sem eru miserfiðar. Góð leið til að æfa einbeitingu, rökhugsun, rýmisgreind, skipulagningu og lausnamiðaða hugsun.