Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 30 mín
Aldur: 10+
Innihald:
• 1 blokk
• 6 teningar
• 4 tússpennar
• Leikreglur
• 1 blokk
• 6 teningar
• 4 tússpennar
• Leikreglur
2.795 kr. 2.236 kr.
Twice as Clever
Skemmtilegt teningaspil fyrir 1-4 leikmenn, 10 ára og eldri. Leikmaður kasta teningunum. Hann velur einn þeirra, leggur á reit á leikblaðinu sínu, skráir niður útkomuna og litinn á stigablaðið. Teningarnir með lægri útkomu en sá sem var valinn, eru settir á bakkann í kassanum. Þetta er síðan endurtekið tvisvar í viðbót. Þegar allir hafa gert slíkt hið sama, eru stigin talin og stigahæsti leikmaðurinn sigrar.
Availability: Á lager