Trafalgar 2000 bitar
6.490 kr. 4.543 kr.
Trafalgar
Orustan við Trafalgar er sögufræg sjóorusta sem átti sér stað árið 1805 í Napóleonsstríðunum. Þar hafði breski flotinn, undir stjórn Nelsons aðmíráls, sigur gegn sameinuðum flota Frakka og Spánverja þrátt fyrir færri skip.
Á þessu 2000 bita púsli frá Heye má sjá túlkun listamannsins Michael Ryba á orustunni sem sýnir vel ringulreiðina, en eflaust á spaugilegri hátt en hin raunverulegi atburður var. Mikið af smáatriðum fyrir metnaðarfulla og eftirtektarsama púslara.
Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Aldur: 10+
Fjöldi Púslbita: 2000
Stærð: 96,6 x 68,8 cm
Framleiðandi Púsls: Heye
Listamaður púsls: Michael Ryba
Innihald;
-2000 púslbitar
-Plakat
Weight | 4 kg |
---|
Tengdar vörur
7.990 kr.