Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Urban Glide3 kerra Black

124.990 kr.

Thule Urban Glide 3 er ný uppfærsla af hinum vinsælu Urban Glide kerrum frá Thule.
Kerran er létt og alhliða barnakerra sem virkar í hvaða aðstæðum sem er, og er einnig frábær hlaupakerra. Kerran er með góðu og þægilegu sæti með stillanlegum bakhalla og upphækkanlegum fótaskemli.
Frábær fjöðrun, bremsa í handfangi og stór skermur. Kerran hentar einstaklega vel í íslenskum aðstæðum og er auðvelt að leggja saman.
Á kerruna er hægt að fá fjölda aukahluta, svo sem vagnstykki og festingar fyrir bílstól. Sjá alla aukahluti HÉR

Availability: Á lager

1 user has this item in wishlist
Vörunúmer 16-10101972 Vöruflokkar , Tögg , ,

Deila

Thule Urban Glide 3
Lightweight and easy to maneuver

The swivel front wheel, which locks into place for higher speeds, combined with large rear wheels, makes the stroller lightweight and easy to maneuver

Thule Urban Glide 3
All-day comfort

Built-in legrest and comfortable seat with adjustable recline gives full child comfort all day whether taking in the sights or a nap

Thule Urban Glide 3
Smooth braking

Integrated twist hand brake for smooth, safe speed control in any terrain

Thule Urban Glide 3
Easy to fold

Easy, one-hand, compact fold with self-stand feature for easy storage and transportation

Thule Urban Glide 3
Protected from the elements

Large canopy with full coverage and ventilation ensures your child is comfortable

Thule Urban Glide 3
Spacious storage

A large cargo basket with a zip-top cover, a rear mesh pocket, and two mesh compartments for snacks or toys provides ample space for everything you need

Thule Urban Glide 3
Easy strolling

Ergonomic, adjustable handlebar for maximum parent comfort

Thule Urban Glide 3
Safe and comfy

Secure and comfortable seat with easily adjustable, padded 5-point harness

Thule Urban Glide 3
Great visibility

Reflective feature on canopy and wheels ensures visibility and safety

Thule Urban Glide 3
Take a look!

Peak-a-boo window lets you check on your sleeping child without disturbing them

Max child weight

22kg

Max stroller weight capacity

34kg

Folded dimensions

88 x 58 x 31 cm

Weight

11.9kg

Sitting height

51cm

Door pass through

69cm

Max cargo basket capacity

7kg

Children

1

Material

Aluminum frame, steel and nylon parts and polyester cover

Color

Black

Model number

10101972

User Manual

Þyngd 95 kg
Ummál 107 × 34 × 77 cm

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál. Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.