THULE Stuðningsinnlegg Hvítt
14.990 kr.
Þægilegur stuðningpúði fyrir Thule kerrur sem heldur við höfuð og síður barnsins. Hentar fyrir 6-18 mánaða börn. Hægt er að aðlaga eða fjarlægja höfuðpúðann ef nota á hjálm.
Passar í eftirfarandi kerrur: Thule Chariot Sport, Thule Chariot Sport 2, Thule Chariot Cross, Thule Chariot Cross 2, Thule Chariot Cab, Thule Chariot Lite, Thule Coaster XT, Thule Courier.
Out of stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.