- Einfalt og fljótlegt að pakka kerrunni saman með annarri hendi, t.d. með barn í fangi.
- Auðvelt að stilla hæð á handfangi með annarri hendi.
- Pakkast mjög vel saman og stendur frístandandi saman pökkuð. Auðvelt að bera, ferðast með og geyma kerruna.
- Snúningshjól að framan með fjöðrun sem hægt er að læsa í fasta stöðu fyrir þægilega ferð.
- Skermur með góða loftun og gegnsæjum netaglugga gefur barninu ánægjulega ferð óháð veðri. (ATH, skermur er seldur sér).
- Hallandi sæti fyrir þægindi og þegar barnið vill leggja sig.
- Fót-skemill gerir eldri börnum auðvelt með að klifra sjálf upp í kerruna.
- Stillanlegur skermur með framlengingu sem skýlir barninu fyrir sól og er með sólarvörn (UPF 50+ UV). (Skermur selst sér).
- Ósprengjanleg svampfyllt 8,5 tommu (21.5 cm) dekk fyrir mjúka keyrslu á grófu undirlagi.
- Hægt að festa ungbarnabílstól á kerruna.
- Fimm punkta belti fyrir örugga ferð.
- Mál pakkaðrar kerru: 32 x 45 x 76 cm
- Þyngd 9,5 kg
- Mesta breidd 59,5 cm
Thule Spring barnakerra svart stell grár skermur
0 kr.
Glæsileg, nett og létt barnakerra. Stór skermur sem ver barnið vel fyrir góðum og slæmum veðrum. Skerminn er auðveldlega hægt að taka af og skipta um t.d. ef maður vill breyta til og fá nýjan lit.
Fremra dekkið er hægt að hafa laust eða fast. Auðvelt að fella kerruna saman með einni hönd. Stílhrein hönnun og þú velur útlit sem þér finnst fallegast!
Out of stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Max child weight | 22 kg |
---|---|
Max stroller weight capacity | 29 kg |
Folded dimensions | 32 x 45 x 76 cm |
Weight | 9.5 kg |
Door pass through | 59.5 cm |
Safety harness | 5-point |
Meets safety standards | x |
Children | 1 |
Weight | 30 kg |
---|
Vörumerki
THULE
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.