- Einfalt og fljótlegt að pakka kerrunni saman með annarri hendi, t.d. með barn í fangi.
- Auðvelt að stilla hæð á handfangi með annarri hendi.
- Pakkast mjög vel saman og stendur frístandandi saman pökkuð. Auðvelt að bera, ferðast með og geyma kerruna.
- Snúningshjól að framan með fjöðrun sem hægt er að læsa í fasta stöðu fyrir þægilega ferð.
- Skermur með góða loftun og gegnsæjum netaglugga gefur barninu ánægjulega ferð óháð veðri. (ATH, skermur er seldur sér).
- Hallandi sæti fyrir þægindi og þegar barnið vill leggja sig.
- Fót-skemill gerir eldri börnum auðvelt með að klifra sjálf upp í kerruna.
- Stillanlegur skermur með framlengingu sem skýlir barninu fyrir sól og er með sólarvörn (UPF 50+ UV). (Skermur selst sér).
- Ósprengjanleg svampfyllt 8,5 tommu (21.5 cm) dekk fyrir mjúka keyrslu á grófu undirlagi.
- Hægt að festa ungbarnabílstól á kerruna.
- Fimm punkta belti fyrir örugga ferð.
- Mál pakkaðrar kerru: 32 x 45 x 76 cm
- Þyngd 9,5 kg
- Mesta breidd 59,5 cm
Thule Spring barnakerra – Svart stell
64.990 kr.
Glæsileg, nett og létt barnakerra. Stílhrein hönnun og þú velur útlitið sem þér finnst fallegast!
ATH. Skermur og innlegg seljast sér.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Weight | 10 kg |
---|---|
Dimensions | 30 × 72 × 48 cm |
Vörumerki
THULE
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.