Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Sleek kerra – Svört á álstelli

134.900 kr.

Flott og vel hönnuð barnakerra sem hentar vel í flest ævintýri hversdagsins.
Hægt er að raða kerrunni saman á ótal vegu og hentar frábærlega fyrir stækkandi fjölskyldur. Sjá allar útfærslur hér

 • Skermur með öndun og glugga, hægt að stækka og minnka eftir þörfum. Þægilegt í öllum veðrum og ver barnið fyrir UV geislum.
 • Þægilegt, rúmgott sæti með ólum og hæðastillanlegum fótaskemli.
 • Hægt að nota frá fæðingu með Thule Sleek vagnstykki eða bílstólafestingu (fylgir ekki með).
 • Hægt að láta sætið snúa bæði fram og aftur.
 • Þrjár stillingar á sæti, upprétt, hallandi eða lárétt.
 • Demparar sem tryggja þægilega ferð án þess að barnið hossist til.
 • 11“ afturdekk með frauðfyllingu og endurskini sem henta vel á hrjúfu undirlagi. Auðvelt að fjarlægja þegar kerran er brotin saman.
 • 8“ framdekk með endurskini og læsingu. Auðvelt að fjarlægja þegar kerran er brotin saman.
 • Þægilegt og einfalt að brjóta kerruna saman fyrir flutning eða geymslu, með eða án kerrustykkisins.
 • Þægilegt stýrishandfang sem hægt er að aðlaga að hæð foreldris.
 • Krókur til að hengja skiptitösku.
 • Farangurshólf undir kerrunni fyrir allar nauðsynjar sem barnið þarf á að halda.
 • Hægt að fá ýmsa aukahluti á kerruna.

Availability: Á lager

Vörunúmer 16-11000002 Vöruflokkar , Tagg

Deila

 • Extendable ventilated canopy with peekaboo window and sun visor gives your child a pleasant ride in any weather and provides UV protection (UPF 50+)
 • Comfortable large seating area, with generous sitting height and adjustable footwell
 • Can be used from birth with Thule Sleek Bassinet or infant car seat adapter (sold separately)
 • Reversible seat for parent- or forward-facing position
 • Reclining seat in three positions for great comfort in both sleeping, resting, and upright position
 • Bumper bar that rotates to the side for easy seating of your child
 • Shock-absorbing 4-wheel suspension for a smooth ride
 • No-puncture foam-filled 11″ rear tires with reflective rims for a smooth ride and improved visibility. Can be removed to reduce the folded size
 • Swiveling 8″ front wheels with reflective rims that can be locked into fixed position. Can be removed to reduce the folded size
 • Simple, compact fold with auto lock, with or without seat mounted
 • Adjustable handlebar height for a perfect fit for every parent
 • Dedicated hook for stable and accessible placement of the changing bag
 • Large cargo basket with zip-top cover that allows you to bring everything you need
 • Future-proof – can be expanded, for siblings or twins
Max child weight 22 kg
Max stroller weight capacity 22 kg
Folded dimensions 83 x 60.5 x 42 cm
Weight 12.7 kg
Shoulder width 30 cm
Sitting height 63 cm
Door pass through 60.5 cm
Safety harness 5-point
Meets safety standards X
Children 1 or 2
Color Aluminum/Midnight Black
Model number 11000002
Þyngd 80 kg
Ummál 100 × 50 × 70 cm

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál. Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.