Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule RideAlong Lite 2 Hjólasæti – Light Gray

19.990 kr.

Klassískt og einfalt barnasæti á hjól fyrir börn frá 9 mánaða* upp að 22 kg eða 110 cm. Sætið passar á flest klassísk reiðhjól, en festingin þarf ca 15 cm pláss á stellinu þar sem sætispípan gegnur ofaní. Skoðaðu hvaða sæti hentar best á þitt hjól. Auðvelt er að festa á og taka sætið af og hægt að fá auka festingu á annað hjól.  

*Mikilvægt er að barnið hafi nægan líkamlegan styrk s.s í bol og hálsi sem helst ekki endilega í hendur við aldursviðmið.

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 16-100210 Vöruflokkar , , Tögg ,

Deila

Thule RideAlong Lite feature

Your child rides safely with the adjustable 3-point harness

Thule RideAlong Lite feature

Smooth, comfortable ride for your child due to the DualBeam suspension system that absorbs road shock

Thule RideAlong 2 Lite Safety buckle Zen Lime

Your child is quickly and easily secured with a childproof safety buckle with a large button

Thule RideAlong Lite feature

Integrated protection wings safeguard your child’s hands when the bike is leaned against a wall

Thule RideAlong Lite feature

Ensures a perfect fit as your child grows thanks to the single-hand adjustable foot rests and foot straps

Thule RideAlong Lite feature

Seat can be mounted/dismounted from bike in seconds with the universal quick-release bracket, fitting most bike frames (28-40 mm diameter round frames and maximum 40 x 55 mm oval frames)

Thule RideAlong Lite feature

Added visibility thanks to built-in reflector and safety light attachment point

Thule RideAlong Lite feature

Water-repellent padding is easy to keep clean

Max child weight: 22 kg

Max. height of child: 110 cm

Weight: 4.4 kg

Safety harness: 3-point

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.