Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Thule Maple Svunta Mid Blue

8.990 kr.

Bólstruð svunta eða hlíf á Thule Maple sem verndar barnið þitt gegn köldu veðri – sérstaklega þegar ungbarnastóllinn er notaður á kerru.
Svuntan er vatnsfráhrindandi og smellist auðveldlega á stólinn og helst vel þótt það sé hvasst.

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 16-14000020 Vöruflokkur Tögg ,

Deila

Weather protection

Padded cover, crafted to provide protection against the cold while strolling

Water-repellent fabric

Water-repellant exterior that keeps your little one dry and comfortable

Effortless attachment

Intuitive clip-on system that easily lets you attach the boot cover securely to the infant seat

Vörumerki

THULE

Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.