- Bólstrað hólf fyrir 15,6 tommu fartölvu eða 16 tommu MacBook®
- Stórt aðalhólf fyrir bækur, möppur eða fatnað.
- Tveir hliðarvasar t.d. fyrir vatnsflöskur, snúrur og aðra fylgihluti
- Innri vasar með rennilásum til að vernda litla fylgihluti og halda betra skipulagi
- Utanáliggjandi þunnur vasi með rennilás fyrir það sem þú þarft að nálgast hratt og örugglega
- Úr 100% endurunnu 600D pólýester efni og 400D nylon efni
- Bakpokinn er gerður úr bluesign® viðurkenndum efnum og fylgihlutum og framleiddur á auðlindasparandi hátt með lágmarks áhrif á fólk og umhverfi
Thule Indago 23L bakpoki Álgrár
14.490 kr.
Vistvæn hönnun úr endurunnum efnum. Þessi bakpoki er frábær skólataska, geymir allt sem þú þarft heilan dag í skólanum.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Vörumerki
THULE
Thule var stofnað í Svíþjóð árið 1942. Síðan þá hefur fyrirtækið einsett sér það að hanna vörur til að einfalda virkum fjölskyldum og útivistarfólki að stunda sinn lífsstíl og áhugamál.Thule leggur metnað sinn í að framleiða einstakar vörur sem eru gæðaprófaðar og tryggðar gegn göllum í efni og framleiðslu. Sjá nánar um ábyrgð á vörum HÉR.