Fjöldi leikmanna: 1-4
Leiktími: 20 mín
Aldur: 6+
Innihald:
– 56 númeraðir þríhyrningskubbar
– 4 bakkar
– 1 stigablokk
– 1 poki fyrir kubba
– leikreglur
– 56 númeraðir þríhyrningskubbar
– 4 bakkar
– 1 stigablokk
– 1 poki fyrir kubba
– leikreglur
2.990 kr. 2.392 kr.
Krefjandi útgáfa af hinu klassíska Domino, með þríhyrningslaga kubbum og þremur tölum á hverjum kubb. Tvær þeirra þurfa að stemma við tölurnar á næsta kubb. Tölurnar segja til um stigafjölda sem leikmaður vinnur sér inn. Sá sem skorar flest stigin og losnar fyrst við alla kubbana sína vinnur.
Fjölbreytilegur og skemmtilegur leikur fyrir 1-4 leikmenn.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun