Þingvellir 1000 bitar
3.290 kr.
Flott 1000 bita púsl með einstaklega fallegri útsýnismynd yfir Þingvallaþjóðgarð.
Þingvellir við Öxará skipa sérstakan sess í huga íslensku þjóðarinnar enda merkasti sögustaður landsins. Alþingi Íslendinga var stofnað þar og þar var ákveðið að þjóðin skyldu taka upp kristna trú og 17. júní 1944 lýsti þjóðin þar yfir sjálfstæði sínu.
Þingvellir eru jafnframt merkilegir frá náttúrulegu sjónarmiði en staðurinn er á flekamótum Atlantshafshryggjarins. Víða má sjá afleiðingar þess þegar jarðskorpuflekarnir færast í sundur en þekktast dæmið er Almannagjá.
Availability: In stock
Deila
Aldur: 12+
Fjöldi Púslbita: 1000
Stærð: 48,5 x 68 sm
Listamaður púsls: Skarphéðinn Þráinsson
Weight | 3 kg |
---|---|
Dimensions | 37 × 27 × 7 cm |