Þegar næsta sól kemur
995 kr.
Níu finnst skemmtilegt að sauma og býr sér til fullt af búningum. En hversu marga búninga þarf hún að máta áður en hún finnur þann rétta? Og þarf hún virkilega alla þessa búninga?
Nía hefur áður birst ásamt vinum sínum á Töfraeyju í Núi og Nía og Nía fýkur burt en hér lendir hún í ævintýri ein síns liðs og þarf að treysta á eigin kosti.
Listakonan Lína Rut hefur skapað fallegan heim þar sem lesandinn er hrifinn með á vit ævintýranna. Þessi nýjasta viðbót við töfraheim Núa og Níu varð til í kringum orðatiltækið „þegar næsta sól kemur“ sem er uppfinning sonar Línu Rutar en hann sér oft hlutina í öðru ljósi.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun