Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

The Villa of the Vampires

9.995 kr.

Skemmtilegt spil fyrir 2-4 leikmenn, 5 ára og eldri, sem krefst bæði heppni og hæfni. Leikmenn eru vampírubörn sem hlakka mikið til vampíruhátíðarinnar sem á að halda í yfirgefna hefðarsetrinu þar sem vampírurunar sofa. Börnin eru óþreyjufull yfir því hvað gömlu vampírurnar sofna lengi og taka því til sinna ráða og reyna að vekja þær með því að skjóta á þær hvítlauk með hjálp vampíruleðurblakanna. Því eins og allir vita þola vampírur ekki hvítlauk og ættu því að vakna skjótt.

Availability: Á lager

13 users have this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 42-40891 Vöruflokkar , Tögg , , ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 15 mín
Aldur: 5+
Stærð pakkningar: 29.5 x 29.5 x 7 cm
Hönnuðir: 

  • Guido Hoffman
  • Jens-Peter Schliemann
Listamaður: Rolf Vogt
Útgefandi: Drei Magier Spiele/Schmidt
Innihald:
-3 hvítlaukar
-teningur
-hús með 3 hæðum
-stundaglas
-þak
-3 vampíruleðurblökur
-41 legsteinn
-3 turnar
-2 vampírufígúrur (samsettar)
-leikreglur

Vörumerki

Schmidt

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.