The Quacks of Quedling Burg Viðbót

4.780 kr.

Viðbót við verðlaunaspilið The Quacks of Quedlinburg sem spilast með grunnspilinu, ásamt öðrum viðbótum ef vill. Skottulæknarnir láta sér alltaf detta í hug nýjar brellur til að klekkja á trúgjörnum sjúklingum. Í viðbótinni er bætt við aukaskrefi þar sem skottulæknarnir brugga ilmkjarnaolíur sjúklingum sínum „til bóta“ við hinum ýmsu kvillum. Síðan fer fram stigatalning samkvæmt grunnspilinu.

Availability: Á lager

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 42-88319 Vöruflokkar , Tögg , , ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-5
Leiktími: 45 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Wolfgang Warsch
Listamaður: Dennis Lohausen
Útgefandi: Schmidt
Innihald:
-5 alkemistaflöskur (leikmannaspjöld)
-2 hráefnabækur
-5 ilmkjarnaskífur
-20 ilmkjarnaspil
-8 sjúklingaskífur
-8 sjúklingaspjöld
-20 spádómsspil
-30 eiturskífur
-40 stigaskífur

Vörumerki

Schmidt