Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Floor is Lava

3.990 kr.

Fjörugur fjölskylduleikur fyrir 2-6 leikmenn, 5 ára og eldri, byggður á þekktum leikjaþætti. Markmiðið er að komast yfir ákveðinn flöt með því að hoppa á milli spjalda í mismunandi litum en hvert skal hoppa ákvarðast með því að snúa skífunni sem gefur upp lit. Síðan er leikurinn gerður meira krefjandi með aukalegum áskorunum, s.s. standa á einum fæti eða gera hnébeygjur. Leikmenn sem stíga út fyrir spjöldin lenda í hraunflæðinu og detta úr leik.

Availability: In stock

1 user has this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 25-914532 Vöruflokkar , Tögg , , , , ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 10-45 mín
Aldur: 5+
Útgefandi: Endless Games/Goliath
Innihald:
-Skífa
-Frauðspjöld
-Áskorunarspjöld
-Leikreglur

Vörumerki

Goliath

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.