Please, add your first item to the wishlist

The Crew: Mission Deep Sea

3.490 kr.

Framhald af hinu upprunalega samvinnuspili sem var valið Kennerspiel des Jahres 2020 sem beðið hefur verið eftir. Leikmenn vinna saman að því að leita hinnar týndu heimsálfu Mu. Þetta nýja ævintýri leiðir áhöfn ykkar langt niður í undirdjúpin í leit að goðsagnakenndu sokknu landi. Hversu langt þið náið veltur á því hve vel þið vinnið saman. Spil fyrir spil, tromp fyrir tromp, uppgötvar leitarflokkurinn áskoranir og greiða leiðina til Mu. Þessi sjálfstæða útgáfa af The Crew býr yfir sama nýstárlega samvinnu-og trompspilagangverkinu og upprunalega spilið sem hlaut mikið lof – en þó með óvæntum uppákomum!

Fyrir 3-5 leikmenn, 10 ára og eldri en með möguleika á 2 manna tilbrigði.

Availability: Á lager

Vörunúmer 91-691869 Vöruflokkar , Tögg , , , ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 2/3-5
Leiktími: 20 mín
Aldur: 10+
Hönnuður: Thomas Sing
Listamaður: Marco Armbruster
Útgefandi: Thames & Kosmos
Innihald:
-40 stór leikspil (36 litaspil og 4 kafbátaspil)
-5 stór áminningarspil
-96 lítil spil (verkefnaspil)
-6 skífur (5 ómsjárskífur, 1 neyðarkallsskífa)
-1 skipstjóraskífa
-Leikreglur
-Leiðarbók

Vörumerki

Thames & Kosmos

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.