Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Tattoo Tákn og merking

3.620 kr.

Tattoo tengjast listfengi, uppreisnarhug, einstaklingshyggju, ættbálkum – og eru ótrúlega skapandi. Þegar þú hefur einu sinni ánetjast blekbakteríunni er engin leið til baka. Þessi lokkandi bók skoðar yfir 80 myndefni húðflúrsins frá margvíslegum menningarskeiðum og veitir innblástur hverjum þeim sem hefur í hyggju að fá sér húðflúr. Þá dregur bókin fram dýpri merkingu og mannfræðilega sögu að baki hvers tákns sem eru frá öllum byggðum heimsálfum jarðar.

Fjallað er um eitt tattoo á hverri blaðsíðu með nákvæmum skýringum og sögu. Bókin er prentuð á gæðapappír og bundin með fornri kínverskri aðferð. Tattoo er einstök og aðlaðandi bók sem höfðar jafnt til karla sem kvenna – og allra sem heillast af húðflúri eða búa yfir leyndri ósk um að fá sér tattoo.

Availability: In stock

1 user has this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 142-395 Vöruflokkar ,

Deila

Höfundur: Jack Watkins
Stærð: 20 cm á hæð,
16 cm á breidd.
96 blaðsíður
ISBN 978-9935-421-39-5

Vörumerki

Steinegg

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.