Höfundur: Claire Hawcock
Myndir: Charlotte Cooke
Útgefandi: Steinegg
28 bls
1.950 kr. 1.560 kr.
Bók þessi er eftirsóttur félagi þegar kemur að háttatíma því hún nýtir reynslu sálfræðinnar þegar börnin berjast gegn syfjunni.
Hljóðlát orðin minna á vögguvísu og blíðlegar myndirnar stuðla að því að barnið róast á háttatíma er þið njótið þessarar ljúfu sögu saman.
Höfundur er sálfræðingurinn Claire Hawcock.
Availability: Ekki til á lager