Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Superfly

3.390 kr.

Fjörugt og skemmtilegt spil frá iello fyrir 3-5 leikmenn, 6 ára og eldri. Leikmenn keppast um að safna flugum með því að slá flugnaspilin með flugnaspöðunum sínum. Ef tveir leikmenn reyna að slá á sama spilið vinnur sá sem fær hærri tölu á teninginn í spaðanum og fær spilið. Sá sem safnar flestum eins spilum eða spilum í ákveðnu mynstri sigrar umferðina og fær fluguveiðaraskífu. Sá sem fyrstur safnar þremur fluguveiðaraskífum vinnur leikinn!

Availability: In stock

1 user has this item in wishlist

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 41-51688 Vöruflokkar , Tögg , ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 3-5
Leiktími: 20 mín
Aldur: 6+
Hönnuðir: 

  • Thomas Brückner
  • Anja Dreier-Brückner
Listamaður: Stéphane Escapa
Útgefandi: LOKI/iello
Innihald:
• 5 flugnaspaðar með teningum
• 11 fluguveiðaraskífur
• Merki fyrsta leikmanns
• 36 fluguspil
• Leikreglur

Vörumerki

iello

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.