Please, add your first item to the wishlist

Stjörnusjónauki og stjörnufræðisett

33.980 kr.

Vandað og flott sjónaukasett frá Thames & Kosmos fyrir áhugafólk um stjörnufræði. Inniheldur sjónauka með 700 mm hámarks brennivídd, ásamt ýmsum aukahlutum s.s. tveimur auka linsum og augnstykkjum, tunglfilter, þrífæti úr áli með hillu o.fl. Með þessu setti er hægt að skoða smáatriði á tunglinu og aðrar plánetur í sólkerfinu, s.s. Mars, Venur og Júpíter (og rendurnar á henni). Sjónaukinn greinir einnig fjarlæg sólkerfi og stjörnuþokur og með einni aukalinsunni er hægt að skoða nærumhverfi sitt betur.

Availability: Á lager

Vörunúmer 92-677015 Vöruflokkar ,

Deila

Aldur: 12+
Útgefandi: Thames & Kosmos
Innihald:
• 30 stk
• Leiðbeiningar

Vörumerki

Thames & Kosmos

Þyngd 5 kg
Ummál 81 × 13 × 26 cm
Karfa
  • Engar vörur í körfu.
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.