– leikborð
– 60 spjöld
– 5 hlutverkaspjöld
– 32 Nyet! Merki
– 1 bónusspil
– leiðbeiningar
2.450 kr.
Kalda stríðið er hafið að nýju! Ert þú í rétta liðinu?
Nyet! er aðgengilegt og snjallt spilaspil sem höfðar jafnt til þeirra sem elska klassíska spilaleiki og þeirra sem eru að leita að einhverju nýju og spennandi. Leggðu út þín bestu spil, reyndu að sjá fyrir leiki andstæðinganna, myndaðu þétta samstöðu innan blokkarinnar og sigraðu kaldasta stríðið af þeim öllum!
Leikmenn skipta sér í lið og safna stigum með því að safna slögum. Hver slagur er ákveðin af leikmönnum í byrjun hverrar umferðar. Þeir velja t.d. liti á trompi og gildi slags með því að setja Nyet! merki yfir tákn af því sem þeir vilja ekki hafa með í umferðinni.
Skemmtilegt spil fyrir 3-5 útsjónarsama leikmenn.
Availability: In stock
Skráðu þig á póstlistann okkar til að fylgjast með nýjungum og tilboðum
10-17 virka daga
11-15 laugardaga
Netverslun alltaf opin
FYLGDU OKKUR
Jóla afgreiðslutími
14.des 10-17
16.-20.des 10-18
21.des 10-17
22.des 13-17
23.des 10-19
24.-26.des lokað
27.des 10-17
28.des 11-15
30.des 10-17
31.des lokað
1.-2.jan lokað