View cart You cannot add that amount to the cart — we have 1 in stock and you already have 1 in your cart.
Spæjarinn leysir glæpamál
3.499 kr.
Spennandi spæjarasett frá SES. Barnið leikur spæjara sem reynir að leysa eftirfarandi ráðgátur; hver var í byggingunni þegar bankaránið var framið? Hverjum tilheyrir fótsporið við afgreiðsluna í sælgætisbúðinni? Hver á fingraförin á ól stolna hvolpsins? Og hver hinna grunuðu hefur sömu blóðtýpu og þá sem fannst á risaeðlubeininu eða glerbrotinu í kjarnorkutilraunastofunni? Spæjarinn notar límband til að loka af vettvang glæpsins, rannsakar með stækkunargleri og öðrum áhöldum og tekur blóðsýni til að finna sökudólginn.
Innihald:
-5 sakamál með földum vísbendingum
-8 grunaðir
-fingrafór
-fótspor
-efni og áhöld til að taka blóðsýni
-málband
-stækkunargler
-afgirðingarlímband
-pokar fyrir sönnunargögn
-leiðbeiningar