Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 30 mín
Aldur: 8+
Hönnuður: Marsha J. Falco
Innihald:
– 42 teningar
– 1 spilaborð
– 1 poki
– Leiðbeiningar
– 42 teningar
– 1 spilaborð
– 1 poki
– Leiðbeiningar
990 kr. 792 kr.
Skemmtilegt og ögrandi teningaspil fyrir alla fjölskylduna!
Tilgangur leiksins er að ná SETT: 3 teningar sem allir hafa sama eiginleika eða allir hafa mismunandi eiginleika. Eiginleikarnir eru Form (sporöskjulaga, tígullaga eða bylgjulaga), litur (grænn, rauður eða fjólublár), fjöldi (1, 2 eða 3 form) og skygging (formin eru fyllt, tóm eða röndótt).
Markmiðið er fá sem flest stig með því að mynda SETT úr allt að þremur teningum í hverri umferð til viðbótar þeim sem þegar eru í borðinu. Sá leikmaður sem er með flest stig í lokin vinnur.
Availability: Á lager