Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Sequence

4.900 kr.

Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Tilgangurinn með Sequence er að vera fyrst(ur) til að leggja tvær raðir með fimm spilapeningum í sama lit, upp, niður eða á ská. Spennan og hraðinn eykst með hverri umferð en mikilvægt er að leggja niður á réttum tíma, spila skipulega og með smá heppni þá er sigurinn í höfn. Sequence er frábært spil til að spila í litlum jafnt sem stórum hóp en allt að 12 manns geta spilað saman.

Eitt vinsælasta spilið á Íslandi!

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 49-7002 Vöruflokkar , , , Tagg

Deila

  • Fjöldi leikmanna: 2-12
  • Leiktími: 10-30 mín
  • Aldur: 7+
  • Innihald:
    – Leikspjald sem hægt er að leggja saman
    – Tveir sequence spilastokkar
    – 48 græn leikpeð
    – 48 blá leikpeð
    – 48 rauð leikpeð
    – Leikreglur
  • Leikreglur:
    islenskaenskadanskasvenskanorskafinnskafranskaitalskaportugalskaspaenskathyskahollenskaeistneskapolskalettneskalithaiska

Vörumerki

Goliath

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.