Weight | 37,1 kg |
---|---|
Dimensions | 71 × 29 × 54 cm |
Ruggufíll
27.560 kr.
Rocking Elephant
Sætur og vandaður rugguhestur úr viði frá Janod fyrir börn á aldrinum 1-3 ára. Hesturinn er reyndar fíll og á honum er öryggisgrind sem hægt er að nota fyrir yngri börn en hægt að fjarlægja fyrir eldri börn. Gúmmípúðar undir koma í veg fyrir að leikfangið renni til. Góð og skemmtileg leið til að þjálfa jafnvægið. Á fílnum er þægileg sessa.
Availability: In stock
1 user has this item in wishlist