Please, add your first item to the wishlist

Rubik's 2x2x4 - tower

2.480 kr.

Rubik‘s  2x2x4 Tower

Skemmtilegur Rubiks töfrateningur sem er reyndar ekki teningur heldur rétthyrningur, nokkurs konar turn, sem gerir kunnuglega þraut áhugaverðari og meira krefjandi. Eins og alltaf þarf að rugla litunum og reyna síðan að raða aftur þannig að hver hlið turnsins verði einlit.

Availability: Á lager

Vörunúmer 77-224 Vöruflokkur Tögg ,

Deila

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Fjöldi leikmanna: 1
Aldur: 8+
Innihald:
Rubiks þrautaturn

Vörumerki

Rubiks

Tengdar vörur

NÝTT
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.
Karfa
  • Engar vörur í körfu.