PJ Masks Leikjatölva með 150 leikjum
7.950 kr. 4.000 kr.
Lítil leikjatölva frá Lexibook, með 2.5“ LCD skjá, skreytt með myndum af persónum úr PJ Masks. Inniheldur 150 leiki, þar af 10 með PJ Masks þema, en annars í öllum mögulegum flokkum. Hægt er að veiða skrímsli, skora mörk, sigra kappakstur, fara í hugarleikfimi og margt margt fleira. Tækið gengur fyrir 3 x AAA rafhlöðum (ekki innifaldar). Hentug og þægileg afþreying til að taka með hvert sem er.
Out of stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Tengdar vörur
7.790 kr.
50%