Please, add your first item to the wishlist
1.759 kr.
Flott perlusett frá SES til að búa til margvíslega kappakstursbíla (a.m.k. margvíslega á litinn). Inniheldur sjálflýsandi perlur til að hafa upplýstar rúður á bílunum og statíf svo þeir geti staðið uppréttir.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun