Please, add your first item to the wishlist
1.999 kr.
Sætt föndursett frá SES fyrir börn ca. á leikskólaaldri. Inniheldur pappírsarkir og búta sem þarf að klippa út og síðan líma, vefja, beygla og brjóta saman eins og sýnt er í leiðbeiningunum til að búa til margvísleg dýr.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun