Aldur: 3-10
Innihald:
- papparúllur
- pappírsform
- krefpappír
- límstautur
- límmiðar
- pípuhreinsarar
- leiðbeiningar o.fl.
2.300 kr. 1.840 kr.
Paper Tube Ocean
Skemmtilegt og litríkt föndursett fyrir börn á leikskólaaldri. Hægt er að búa til mismunandi papparúllusjávarlífverur eftir leiðbeiningum með því að líma saman límmiða, dúska, pappírsform og fleira á litríkar papparúllur. Frábært leikfang til að æfa fínhreyfingar og samhæfingu handa og augna.
Alex Little Hands vörulínan inniheldur vönduð leikföng og föndurverkefni fyrir ung börn.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun