Fjöldi leikmanna: 2-4
Leiktími: 15 mín
Aldur: 4+
Útgefandi: Janod
Innihald:
-Pappakráka
-Tauostur
-32 refaspjöld
-24 ostbitar
-Teningur
-Leikreglur
-Pappakráka
-Tauostur
-32 refaspjöld
-24 ostbitar
-Teningur
-Leikreglur
3.495 kr. 2.796 kr.
Cheese Battle
Skemmtilegt spil frá Janod fyrir 2-4 leikmenn, 4 ára og eldri. Spilið er innblásið af einni dæmisögu Esóps þar sem refur beitir kráku brögðum til að ná af henni ostbita. Leikmenn skiptast á að leika krákuna sem verður að fljúga yfir refaspjöldin eins og teningakast segir til um með ostbita í goggnum. Þegar krákan missir ostinn, fá allir leikmenn ostbita sem eiga refaspjald sem osturinn snertir. Markmiðið er að vera fyrstur til að safna upp í heilan ostbita.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 2 kg |
|---|