Oceanos

5.900 kr.

Hafdjúpin

Sem skipstjóri kafbáts kannar þú undirdjúpin í leit að sjaldgæfum neðansjávardýrategundum, gleymdum fjársjóðum og ómetanlegum perlum!

Uppfærðu hluta kafbátsins þíns til að komast dýpra og dýpra og skoraðu könnunarstig þegar þú sérð dýr og eykur hraða skipsins. Finndu leynda fjársjóði og uppgötvaðu kóralrif sem veita aukastig í leikslok.

Ævintýralegt fjölskylduspil fyrir 2-5 leikmenn, 8 ára og eldri.

Availability: Á lager

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 41-51301 Vöruflokkar ,

Deila

Innihald:
-75 varahlutir í kafbát
-135 könnunarspil
-15 eldsneytisspil
-30 fjársjóðsskífur
-9 kraken skífur
-15 kafaraskífur
-1 taupoki
-5 leikmannaspil
-skorhefti
-leikreglur
enska
Þyngd3 kg

Vörumerki

iello