Aldur: 0-3
Útgefandi: Kaloo
Innihald: tuskudýr 20 cm
4.690 kr. 3.752 kr.
Hug Doudou Mouse Cream
Sætur, mjúkur, lítill bangsi úr Perle vörulínu Kaloo fyrir ung börn. Bangsinn er í formi rjómahvítrar músar með áföstum klúti sem ungbörnum finnst gott að halda í. Má setja í þvottavél. Stærð: ca. 20 cm. Fæst í fallegum gjafakassa.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun