Velkomin til Kaldheim, hins snævi þakta lands spádóma og goðsagna. Leiðir milli ríkja hafa opnast og stríð brotist út á milli guða, dauðlegra og forynja. Skapaðu þér nafn í baráttunni og saga þín mun lifa að eilífu. Kaldheim er 86. viðbótin við Magic the Gathering heiminn.
Hver draft booster pakki inniheldur 15 spil, þar af 1 snæland (grunnlandsspil), 1 sjaldgæft (rare/mythic rare), 3 óalgeng, 10 algeng og 1 yfirlitsspil.