Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

MimiQ Body

1.900 kr.

Settu þig í réttar stellingar!

Mimiq Líkamstjáning

Enn skemmtilegri útgáfa af MimiQ fyrir 2-6 leikmenn, 4 ára og eldri.

Eins og í upprunalega MimiQ spilinu er markmiðið að safna sem flestum slögum úr þremur eins spilum með því að biðja aðra leikmenn um spil eins og í veiðimanni. Nema í stað þess að biðja einfaldlega um ákveðið spil eða gera svipinn þarf að fara í stellinguna sem beðið er um.

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 26-102 Vöruflokkar , ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 15 mín
Aldur: 4+
Hönnuðir: 

  • Freddy Andersen
  • Kristian Dreinø
Innihald:
– 33 spil
– leiðbeiningar
islenskadanska

Vörumerki

Four Esses

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.