Aldur: 10+
Fjöldi Púslbita: 1000
Stærð: púslaðs púsls: 70 x 50 cm
Listamenn púsls:
3.690 kr. 2.583 kr.
Markaðstorgið
Skondið 1000 bita púsl frá Heye með mynd eftir listamannshjónin Doro Göbel og Peter Knorr. Myndin sýnir torg þar sem halda á markað, en ekki er víst að margir komist að því ýmislegt annað er á seyði. Mikið af smáatriðum fyrir metnaðarfulla og eftirtektarsama púslara. Púslið fæst í þríhyrningslaga kassa. Plakat með myndinni fylgir með.
Ekki til á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
| Þyngd | 3 kg |
|---|