Innihald:
• 6 pétang kúlur
• 2 litlar kúlur (svín)
• Geymslutaska
• Leiðbeiningar
Kúluleikur – little petanque
5.395 kr.
Krúttleg útgáfa af petanque eða pétang sem er vinsæll kúluleikur frá Suður-Frakklandi, nánar tiltekið frá Provence. Markmiðið er að kasta pétang kúlunum eins nálægt litlu trékúlunni (sem er kölluð svín) og hægt er eftir ýmsum reglum. Hægt er að spila í allt að 3-manna liðum eða einn á móti einum.
Availability: In stock
1 user has this item in wishlist
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun