- Leiktími: 20 min
- Leikmenn: 2+
- Innihald:
- 1 kóngur
- 10 kubbar
- 6 kastkefli
- 4 svæðismerki
- 1 poki
- leiðbeiningabæklingur
- Stærð kassa: 31 x 22 x 18,5 cm
- Þyngd kassa: 4,6 kg
- Framleiðandi: Bex Sport
- Aldur: 5+
Kubb Fjölskyldu
8.990 kr.
Fjölskyldu Kubb
Sígilt útileikfang frá Bex Sport fyrir alla fjölskylduna. Kubbunum er raðað á afmarkað svæði í mismunandi fjarlægð frá kaststað. Leikið er í tveimur liðum sem keppast um að fella kubbana og loks kónginn með kastkeflunum. Frábær skemmtun í útilegu, garðveislu eða hvers kyns fjölskyldusamkomu utandyra. Inniheldur vandaða og endingargóða kubba og kefli úr birkiviði sem eru dálítið léttari en hefðbundnir kubbar og henta því yngri fjölskyldumeðlimum vel.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Weight | 8 kg |
---|---|
Dimensions | 21 × 16,5 × 31 cm |