Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

Krokket pro

29.990 kr.

Croquet Pro

Hefðbundinn og vandaður krokket leikur fyrir alvöru krokket unnendur. Frábær fyrir sumarið til að spila í með vinum og fjölskyldu í grillveislunni í garðinum eða útilegunni. Leikurinn gengur út á að slá kúlur með kylfum í gegnum járnboga í sem fæstum höggum og ná að markstikunum.

Leikhlutirnir eru vandaðir og endingargóðir, gerðir úr gúmmíviði og lakkaðir.

Leikurinn kemur í handhægri tösku, svo auðvelt er að ganga frá leikhlutum og flytja á milli staða.

Availability: In stock

Verslun – Skemmuvegur 6

Netverslun

Vörunúmer 11-512-090 Vöruflokkar , , , Tögg ,

Deila

Fjöldi leikmanna: 6
Leiktími: 20 mín
Aldur: 10+
Þyngd: 8,5 kg
Stærð pakkningar: 101 x 32 x 10 cm
Innihald:
• 6 kylfur (þarf að setja saman)
• 6 kúlur
• 2 markstikur
• 10 járnbogar
• poki
• leiðbeiningar
Weight18 kg
Dimensions103 × 27 × 10 cm

Vörumerki

Bex Sport

Tengdar vörur

4.590 kr.
1 user has this item in wishlist
6.995 kr.
1 user has this item in wishlist
2.395 kr.
2 users have this item in wishlist
2.395 kr.
1 user has this item in wishlist
Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.