Helen Exley valdi texta og myndir
Stærð: 15,5 cm x 15,5 cm
Blaðsíðufjöldi: 176
ISBN 978-9979-782-66-7
View cart “Rommí – Schmidt Classic Line” has been added to your cart.
Kærleikur fyrir okkar öld
1.940 kr.
Gjafabók frá Helen Exley. Bók þessi hefur að geyma hrífandi tilvitnanir sem vitna um djúpstæð áhrif kærleikans á líf okkar og þjóðfélagið sem við hrærumst í. Kærleikurinn megnar að breyta öllu: ósanngirni, ranglæti, þjáningu, jafnvel að hrekja brott ógnir styrjaldar. Kærleikurinn er, þegar allt kemur til alls, öllu öðru yfirsterkari hér á jörðu.
Availability: In stock