Fjöldi leikmanna: 2-6
Leiktími: 20 mín
Aldur: 6+
Hönnuður: Hope S. Hwang
Listamaður: Xavier Gueniffey Durin
Innihald:
-50 grímuspil
-4 leikaraspil
-24 sigurtákn
-leikreglur
-50 grímuspil
-4 leikaraspil
-24 sigurtákn
-leikreglur
2.600 kr. 2.080 kr.
Þjálfaðu minni þitt og glöggnskyggni í þessum smáleik. Leggðu grímurnar á minnið þegar þær eru settar í mismunandi bunka og skoraðu stig með því að stöðva leikinn þegar eins grímur birtast í sama bunka. Ef þú gerðir mistök, missir þú stig. Leikmaður þarf að komast í gegnum þrjár umferðir og vera stigahæstur til að vinna.
Skemmtilegt minnisspil fyrir 2-6 leikmenn, 6 ára og eldri.
Availability: Á lager
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun