Please, add your first item to the wishlist

Please, add your first item to the wishlist

JVH The Craft Brewery 1000 bitar

3.590 kr.

Brugghúsið

Skondið 1000 bita púsl úr smiðju Jan Van Haasteren og Jumbo. Myndin sýnir brugghús þar sem starfsmenn eru í óða önn að framleiða og pakka bjór. Sumir virðast ofkeyrðir eða hreinlega leiðist í vinnunni. Í marga áratugi hefur Jan van Haasteren skapað litrík og skondin púsl, full af smáatriðum. Flestir aðdáendur hans munu strax leita að auðþekkjanlegum kennimörkum sem birtast endurtekið, s.s. hákarlaugganum og heilögum Nikulás.

Availability: Á lager

Deila

Aldur: 12+

Fjöldi púslbita: 1000

Stærð púslaðs púsls: 68 x 49 cm

Listamaður: Jan Van Haasteren

Framleiðandi: Jumbo

Vörumerki

Jumbo

Skráning á biðlista Ef þú skráir þig á biðlistann þá færðu sjálfkrafa tölvupóst frá okkur um leið og varan er komin aftur á lager.