JVH 1000 bita – Formula 1 rásmark
3.590 kr.
Formula 1 The Start
Flott 1000 bita púsl frá Jumbo með skondinni mynd eftir Jan Van Haasteren. Formúla 1 kappaksturinn átti að vera mikil skemmtun og sjónarspil… en eitthvað virðist hafa farið hrapallega úrskeiðis strax í upphafi.
Flestir aðdáendur Jan Van Haasteren þekkja án efa helsta einkennismerki hans, hákarlauggann, sem er að finna í öllum hans púslum. Önnur smáatriði sem birtast iðulega í púslunum hans eru: Sánkti Nikulás, hendurnar, fölsku tennurnar og sjálfsmynd af Haasteren sjálfum.
Availability: In stock
Verslun – Skemmuvegur 6
Netverslun
Deila
Aldur: 12+
Fjöldi Púslbita: 1000
Stærð púslaðs púsls: 49 x 68 cm
Listamaður púsls: Jan Van Haasteren
Weight | 3 kg |
---|
Vörumerki
Jumbo
Tengdar vörur
7.990 kr.